Tuesday, March 31, 2009

Aftur þetta blogg?

Ég er mikið að velta fyrir mér hvort ég eigi ekki að færa mig bara aftur yfir á þetta blogg. Þetta bloggsvæði er svo mikið skemmtilegra í alla staða fyrir utan læsinguna. Ef ég læsi þessu þá verð ég að bjóða öllum þeim sem eiga að fá að lesa og ég nenni því ekki þannig að spurning um að hafa bara bloggið opið........
Eins og áður hefur komið fram þá er ég ekki alveg til í að hver sem er lesi en við nánari athugun þá kannski skiptir það ekki neinu máli.
Þetta eru nú ekki margar manneskjur ..........
Kjánalegt að láta eina mannesku hafa áhrif á hvar ég er að blogga......
Ætla að hugsa málið aðeins betur....
XXX

1 comment:

Elísa Dagmar said...

líst vel á þig sæta :=)