Monday, November 2, 2009

svín eða ekki svín?

Báðir strákarnir mínir eru veikir:(
Hundfúlt!
Þurftum þar að leiðandi að sleppa sundæfingu í dag......
Við mæðgin ein heima næstu helgi.....
....heimilisfaðirinn ætlar að hitta prinsessuna sína í Danaveldi.
Amma Solla verður hjá okkur á meðan....
....vonandi stoppar flensan stutt hjá okkur, henni var ekki boðið og er mjög svo óvelkomin.
Erfitt að sjá litla blómálfinn hálfómögulegan með hor í nös...:(
52 dagar í jólin!
XXX

No comments: