Tuesday, October 27, 2009

730 dagar!

Jebb í dag eru 2 ár eða 730 dagar síðan ég hitti McDreamy á Sólon.
Vá hvað þetta er búið að vera fljótt að líða!
Það var ekki aftur snúið eftir það þótt þetta hafi nú ekki verið í fyrsta skiptið sem ég sá hann heldur fyrsti planaði hittingurinn hjá okkur.
Það voru sko alveg ljón á veginum hjá okkur en það hafði ekkert að segja.
Þetta var bara einfaldlega meant to be......:)
Mjög svo góðir 730 dagar
more to come...
XXX

No comments: