Sunday, January 17, 2010

Vettlingar!

Hérna eru vettlingarnir sem ég gerði handa Stefáni og Hildi í jólagjöf. Ég gleymdi að taka myndir af 3 öðrum pörum sem ég gerði :(

Kindur já eða hrútar handa Stefáni
Blóm handa Hildi.

Annars vorum við að koma heim úr Grímsnesinu þar sem við áttum frábæra helgi með góðum vinum. Rauðvín, heitur pottur, spil og góður félagsskapur getur ekki klikkað.

Blómálfurinn minn lærði að sitja alveg sjálfur í dag og vá hvað ég er stolt af honum. Hann er náttúrlega bara bestur.

Hildur uppáhalds mágkona mín á afmæli í dag. Innilega til hamingju yndisleg!

Annáll 2009 er ennþá í vinnslu en kemur

XXX


1 comment:

Edda Soffía said...

Vá hvað þetta eru flottir vettlingar hjá þér, mér líst vel á dugnaðinn í mömmunni á þessum bæ. ;o)