Sunday, December 7, 2008

Hvítt jólatré á 2 í aðventu........

Hvíta jólatréið er komið upp!
Lítil prinsessa var hjá okkur um helgina og fékk að skreyta það i dag.
Það er voða fínt hjá henni og kemur bara rosalega vel út.
Það eru reyndar fullt af ljósum á því sem sjást voða illa á myndunum þannig að það er ennþá flottara en á myndunum!
Gátum reyndar ekki notað allar jólakúlurnar, þær voru allt of margar:)


Blogga meira fjlótlega nenni því ekki núna ætla að hafa það notalegt með sæta mínum í kvöld.

XXX

7 comments:

Unknown said...

Vá Alma mín, rosa flott tré hjá ykkur! ég er líka svo sátt með þennann vegg og veggfóðrið, alveg Hámóðins get ég sagt þér!! ;)
verðum í bandi sæta mín

Britta said...

nohhh þetta er bara miklu flottara en ég hélt hahahahah... mjög flott :)
Hlakka til að sjá það 27.des újeeee...

Heiða said...

Hei já! 27 des! Ég var næstum búin að gleyma því maður :) Hlakka ekkert smá til.

Elísa Dagmar said...

Já roslegar flott tré :D :D Verð að fara að kaupa mér jólatré svo ég geti sett það upp :D :D

Elísa Dagmar said...

p.s búin að blogga beigla :D :D

Unknown said...

þetta er svona ljómandi flott tré :)

Rósa said...

Ótrúlega smart!
Verð eiginlega að segja að ef maður er á annað borð með gervitré, af hverju þá ekki að hafa það ýkt gervilegt :)