Wednesday, December 17, 2008

Það er algjör vitleysa að reykja......

....brennir peninga með því að kveikja, sígarettunni í ójá brennir heilsunni heheeheh
(Syng þetta stundum fyrir Elísu því þá er ég mega pirrandi :)
Já í dag eru 130 dagar síðan ég hætti mesta ósið sem ég hef tekið upp!
Það gera rúmlega 4 mánuði!
Og ég hef sparað mér hátt í 70.000.- kr váá!!!
...Og bara fyrir ykkur sem eruð að hugsa um þetta þá er þetta minna mál en þið haldið og svo mikið þess virði!
Go for it!!
XXX

8 comments:

Elísa Dagmar said...

JÁ JÁ JÁ JÁ Alma mín... ég veit allt um þetta... Ég er líka alveg að fara að hætta að reykja... Er alveg búin að ákveða það... Á bara eftir að velja mér dag.. :D :D haha

Aldís said...

Húrra fyrir þér Alma!!!
Enda ertu alltof sæt til að vera með svona vitleysu.

Væri gaman að sjá afrakstur fegrunaraðgerðarinnar. Ég bara get ekki séð þig fyrir mér með ljóst hár.

knús í kotið
Aldís

Alma said...

Þetta var nú grín ætla mér ekki að veraða ljóshærð en kanski lýsa það eitthvað:) Fór í gær í klippingu en klipprinn minn var ný farin heim með ælupest þannig að ég er óklippt og dökkhærð!

Aldís said...

hjúkk!!!
vissi ekki alveg hvernig ég ætti að gera mér upp dálæti af ljóshærðri Ölmu.

Örlögin Alma eru almáttug og borgar sig ekki að storka þeim.

Unknown said...

Alma mín, ég er ótrúlega stolt af þér!!! TIL hamingju með þennann merka áfanga!! haltu þessu áfram! hugsaðu um alla peningana sem þú sparar!! og heilsuna

JÓla knús
heiða

Rósa said...

Vá - það er svo ótrúlega gaman að hafa fengið þig með í betra liðið og gaman að heyra þig predika.
Til hamingju með þennan góða árangur!

Marta María said...

Vá til Hamingju með 130 dagana og ég hélt aldrei að þú myndir hætta að reykja en þú er algjör hetja og gaman að sjá hvað allt gengur vel hjá þér sæta mín...ps ég er ekki hætt að blogga ég er bara ekki svona dugleg að blogga eins og sumir

Britta said...

vó... þú ert svei mér hörð gella :) hættir bara að reykja þegar við fluttum út hehehe :)

Jóla jóla jóla knús til ykkar... sí jú 27. des :)