Wednesday, January 21, 2009

Lítill bumbubúi!

Ég sagði frá því að ég hefði farið í myndatöku á mánudaginn og hérna er ein af myndunum:)
Litla krílið er væntanlegt í heiminn næsta sumar eða um mánaðarmótin júlí-ágúst.
Mér sýnist það vera alveg eins og ég heeh eða hvað finnst ykkur?
XXX

13 comments:

obbosi said...

En æðislegar fréttir :D innilega til hamingju með þetta,, víí þá getum við farið í göngutúr saman með vagnana ;)

Sigrún Haf

ThP said...

Frábært! Til hamingju :) Þú ert þá akkúrat mánuði á eftir mér, hún er sérlega líka þér ;) ég segi stelpa..

Bestu kveðjur og bumbukveðjur,
ÞuríðurP

Unknown said...

Yndislegt alveg og innilega til hamingju með þetta elsku frænka...og Gummi auðvitað líka ;)

...einhvern veginn fannst mér eins og þú hlytir að fara að hrökkva í gírinn! Jiiiiiminn hvað mamma þín hlýtur að vera á yfir-snúningi, hún er örugglega byrjuð að föndra og alls konar!!

Knúsbumbukveðjur, Guðrún

Gudmundur Thorvaldsson said...

Vá Alma. Til hamingju.

Heiða said...

Emm! Þó að Guðmund Inga langi örugglega líka til að óska þér til hamingju, þá var þetta ég: Heiða

hilda said...

ahahah.....ég er enn að hlægja af síðasta kommentinu...Heiða er náttúrulega bara fyndin;)
En ég er svo glöð Alma mín fyrir ykkar hönd og aftur til hamingju;) ...mér finnst líka pínu gott að þurfa ekki að þeygja lengur yfir þessu hehe...þegar maður býr yfir góðum leyndarmálum þá langar manni svoooo til að segja. Hlakka til að sjá þig skvísa mín...og knúsa þig!
kv. Hilda...sem er bara með bumbu...en engan búa ...aah...svo fyndin...je

Alma said...

Takk fyrir sykursnúðarnir mínir. Já Guðrún mamma er alveg að springa með þetta, Sigrún verð að koma yfir og fá að æfa mig:)Hah a þurfti einmitt að hugsa í smá stund Guðmundur Ingi? Þuríður ég er sammála þér ég held það líka:)Hilda mín þú þarft ekkert að þegja lengur!

Marta María said...

Elsku Alma og Gummi innilega til hamingju með litla bumbubúan...vonadi verð ég á íslandi þegar litla krílið fæðist eða litli stákurinn he he...

Kv Marta

Unknown said...

úúúú, þetta er allt svo spennó og æðislegt!! ég held að þetta kríli muni taka titilinn: bjúútifúl like a flower!! og þá er nú mikið sagt!

hlakka til að hitta þig á mán, þú mátt ekki beila á sundinu og göngutúrnum! :) og svo klipping!! ég er eiginlega komin með dredlokks hárið á mér er svo ógeðslegt!!

knús og kossar , og kysstu gumma líka til hamingju frá mér :)

Elísa Dagmar said...

vívíví opibert:=) hlakka til að segja öllum frá hahahaha og hlakka til að sjá þig á eftir sæta....:=) xoxo

Rósa said...

Mig langar bara að óska þér aftur til hamingju! Þið verðið flottir foreldrar!

Aldís said...

Innilega til hamingju!
Einhvernveginn var ég nú samt búin að lesa þetta á milli línanna fyrir svolitlu.

En þetta er einmitt það sem Ísland vantar, fleiri Ölmur með sína glaðværu orku og framkvæmda gleði.

Knús í kotið
Aldís

Britta said...

VÁÁÁÁÁ.... ég er svo glöð hahaha... til hamingju elsku Alma og Gummi :D:D:D Þið verðið frábær saman í þessu :D