Thursday, November 13, 2008

Forvitnin að drepa alla...og þá sérstaklega Elísu

Jæja ég skal leysa frá skjóðunni. Ég vissi nú vel að einhverjir yrðu að fá að vita hvað væri eignlega að gerast en 27 des.... það er ekki brúðkaupið mitt!
Það verður partý og ykkur er ekki boðið! Ha ha
Þeim sem verður boðið hafa þegar fengið boðsmail um það
Nú verða einhverjir fúlir....
(gaman að halda ykkur forvitnum)
Annars var gærkvöldið aldeilis frábært.
Minn yndislegi maður var búin að kaupa miða fyrir okkur á tónleika í Háskólabíó...
Þar voru meðal annar að spila, Ragnheiður Gröndal, Páll Rósinkrans, Hera Björk, Buff, Laddi og Sálin svo eitthvað sé nefnt...
Hann kann þetta þessi elska...
XXX

6 comments:

Unknown said...

úú, McDreamy er sko að standa sig:)
en ætlið þið í mývetningaparty?

Unknown said...
This comment has been removed by the author.
Alma said...

hum hver þorði ekki að birta commentið sitt?

hilda said...

ha? er hægt að gera svona? eyða kommentinu sínu.....ó...en allavegna var það ekki ég ;) en Alma komið þið í partý á morgun??? Vona það sko;)

Unknown said...

það var ég múhahahha!
hitt commentið kom tvisvar jú sí;) þannig að ég eyddi hinu!
ho ho!

Unknown said...

ohhh ég sem var farin að ímynda mér óléttu og giftingu...hahahahaaaa....