Friday, November 28, 2008

Smá spurning

Það eru nokkrir búina að hafa samband við mig af því að þeir geta ekki commentað á bloggið mitt. Veit einhver af hverju það er ? Þarf fólk að vera með gmail reikning? Þetta er eiginlega smá pirrandi! Endilega látið mig vita.......

1 comment:

Elísa Dagmar said...

það þarf að búa sér til gmail... það er ekki meira mál en það:D