Saturday, November 1, 2008

Góður dagur í dag

Búin að taka allt í gegn hérna heima, ætla að drullast í ræktina, og stefnan síðan sett á Partý á Selfossi.......það er víst málið í dag.
Fór í rosa skemmtilegt hvítvínspartý í gær með Mörtu og Írisi, þær í Danmörku, ég í Kópavogi. Skypið er alveg meika það...
XXX

3 comments:

Unknown said...

alma mín, þú verður að fara að blogga, mér leiðist svo í skólanum!
knús til þín, vona að það hafi verið gaman á hnakkastaðnum selfossi
kiss kiss

Alma said...

Já Heiða mín ekki vill ég að þú hafir ekki neitt að gera í skólanum :) Ég reyni að finna eitthvað til að blogga um fyrir þig, annars væri nú gaman ef þú myndir byrja að blogga!

Marta María said...

takk fyrir gott kvöld sæta mín...