Saturday, September 6, 2008

Hornið & Partýkeila....


Átti alveg frábært kvöld í gær. Fórum fyrst út að borða á Horninu sem var alveg æði eins og alltaf og svo í Keiluhöllina á eftir og hittum nokkra Mývetninga í partýkeilu. Það var að sjálfsögðu hrikalega mikið stuð enda ekki annað hægt þegar þessi hópur kemur saman. ÉG er nú ekki alveg viss um stig kvöldsins en eitt er víst að ég vann ekki......

Gummi og GarðarKeilusnillingar!Skvísurnar Hilda og Beta
Ógeðslega mikið stuð á okkur;)


Ásgeir bortna löpp kom og fylgdist með töktunum


Garðar með sveifluna á hreinu..


Er með engin plön í dag kanski fara í berjamó og bíða bara eftir ofvirka kallinum mínum sem er alltaf að vinna, svooo duglegur. Ég er samt svo sjálfselsk að ég vill bara hafa hann heima hjá mér ...


XXX

4 comments:

hilda said...

Ha...já fóruð þið rómó-parið út að borða...aaa...nææææsss....
en já gaman að sjá myndir...þetta var sjúklega gaman...stigin...piff...hver fylgdist með þeim. ..aha...ekki ég...;)
Hlakka til að hittast næst...

Sólveig said...

Æ krúttlegar myndir af ykkur frá Hellum og jamm vínberjaklasarnir frekar girniliegir slurp slurp :)

Sólveig said...

Þetta er sko ég........ mamma þín :)

Alma said...

jájá mamma mín kvittaðu bara undir Sólveig ég veit hver þú ert;)