Friday, September 12, 2008

solson.is

Mig langaði að benda ykkur á nýju síðuna hjá Stefáni bróðir sem er hér. Þar er hægt að skoða hvað hann hefur verið að gera og ég mæli með að þið skoðið Skrauta mér finnst hann alveg geggjaður (óska hér með eftir honum í gjöf seinna) hehe.
XXX

4 comments:

hilda said...

váá....skrauti er geggjað flottur....mig langar líka í;) veistu hvað hann kostar? eða já...er hann kannski ekki að selja?

Alma said...

Jú jú hann er að selja veit ekki alveg hvað hann kostar og veit ekki heldur hvort hann er að selja hann beint eða bara í búðum. Heyrðu bara í Stefáni.....

Unknown said...

úff vá þetta er allt rosalega flott hjá honum...er alveg búin að eyða dágóðum tíma í að skoða :) ...skrauti er geggjað flottur og ég held bara að ég óski líka eftir honum í gjöf......eigum við kannski að gefa hvorri annari?! ...það er hugmynd ;)

Rósa said...

ótrúlega flottur!