Wednesday, September 24, 2008

Eitthvað lítið að gerast.....

Það eru rosa lægðir yfir landinu þessa dagana og virðist ekki sjá fyrir endann á því. Það er alveg ótrúlegt hvað þessar lægðir hafa mikil áhrif á okkur líka. Ég finn roslega mikið fyrir því er alveg að drepast úr leti og nenni alls ekki að gera neitt og ekki heldur að blogga. Enda gerist ekki neitt hjá mér þannig að það er frá litlu að segja. Held að öllum sé nákvæmlega sama um hvað er að gerast í vinnunni minni.
Talvan mín er í viðgerð í 3 sinn og ég er ekki búin að eiga hana í ár þannig að ég er að vonast til að fá nýja í dag eða á morgun. Er orðin frekar pirruð á þessu bún að vera sérlega óheppin með tölvur þessi yrði þá númer 3 á 3 árum. Allt er þegar 3 er, er það ekki?

Fótbrotni maðurinn sem er búin að vera heima hjá okkur í dáldin tíma núna er farinn. Ég veit ekki hvert....... mamma hanns tók hann.....

XXX

4 comments:

obbosi said...

*hvísl* þú áttir að fá þér mac ;)

-Sigrún Haf-

Ragna said...

Á bara ekki að skella sér til Köben í blíðviðrið hérna............... Alltaf velkomin vinkona

Sólveig said...

Humm sá fótbrotni ????
Hér er tuðað hátt núna alla daga og ekki er það Jónas hann er jú í vinnu svo kanski er ráðgátan leist eða hvað heldur þú dóttir góð ?

Elísa Dagmar said...

haaa... það getur ekki verið að hann tuði... það hef ég ALDREI heyrt ehehehehehehehe :D