Monday, October 27, 2008

1. ÁR....

Í dag er akkurat eitt ár liðið síðan ég fór á fyrsta alvöru stefnumótið með
draumaprinsinum mínum. Það var á Sólon 27. okt 2007.
Ég man að ég var alveg að drepast úr stressi.....
......og hann var eitthvað svo hrikalega sætur.
Mér er búið að finnast rosalega gaman að vera til þetta árið...
XXX

6 comments:

Heiða said...

Æi, hvað þetta var fallegt blogg :-)

Til hamingju með árið. Það er gott að það er gott að vera til!

Rósa said...

Er í alvörunni liðið ár - vá!
Til hamingju skötuhjú!!!

Elísa Dagmar said...

heheheh Guð minn góður hvað ég man eftir því kvöldi hehehehe vekur upp minningar :) Þetta var mjög svo fyndið kvöld.... Ynnilega til hamingju bæði tvö XOXO

Aldís said...

Jibbý
Ég man nú vel eftir viðsnúningnum sem virtist verða á lífi þínu á þessum tíma.

Til hamingju Alma mín og haltu áfram að njóta lífsins.

Unknown said...

Alma mín sætasta! til hamingju:) þið eruð bara sæt! þið eigið hvort annað svo sannarlega skilið!
verðum í bandi með mývóferð
mússímúss!

Unknown said...

Jahérna...til hamingju með þennan áfanga :)
Já og þið voruð allar mikið glæsilegar í frænkupartýinu ;D