Wednesday, October 29, 2008

Ég mæli með....

.....Fyrir allar skvísur að kíkja niður á Skúlagötu í búð sem heitir Volcano Design.
Hún heitir Katla ofurskvísan sem hannar og framleiðir þessi eðal pæju-föt.
Ég eignaðist svona peysu eins og er hérna á myndinni nema bara rauða og
ég er alveg súper ánægð með hana. Ef ykkur langar að skoða hvað er í boði þá er síðan hennar hér.

Ég er líka alveg ákveðin í að fá mér svona glamúr-ermar fyrir jólin/áramótin.

Það fæst einnig þarna hellingur af glingri á mjög góðu verði..
Munið að við eigum að versla Íslenskt, svo er það líka bara miklu meira töff!
XXX

No comments: