Saturday, October 25, 2008

Hawaii partý

Fór í gær Hawaii partý með frænkum mínum. Við hittumst alltaf þessi hópur einu sinni á ári og borðum og skemmtum okkur saman. Hvert ár hefur sitt þema t.d hefur verið gull-þema hatta-þema, bleikt-þema og f.l. og var þetta boð nr 9.
vá 9 ár!
Þær gömlu systur sjá algjörlega um allt tilstand og klikkar það að sjálfsögðu aldrei.
Það er alltaf hægt að treysta á að það er mikið hlegið og hlakka ég til allt árið af fara í næsta boð....
Sumir lögðu meira á sig en aðrir í að skapa stemningu eins og sjá má á myndunum.

Hérna erum við mæðgurnar, við erum náttúrlega alveg eins (haha)..Og við frænkurnar,Allur hópurinn saman
XXX


3 comments:

Elísa Dagmar said...

Greynilega verið rosalega gaman hjá ykkur... Solla alveig einstaklega flott með þennann hatt:D hehe

Rósa said...

Vá en sniðug hugmynd!!

Ragna said...

Mikið eru þetta fallegar konur. Nú ert nú ótrúlega lík henni mömmu þinni, stelpa!!