Friday, October 10, 2008

Ísland til sölu á ebay...

Ísland er til sölu á ebay en Grænland og Björk eru ekki innifalin í verðinu.
Linkurinn er hér
Iceland.
Established in 874 by Ingólfur Arnarson Iceland is the least populous of the Nordic countries with a population of about 320,000 and a total area of 103,000 km²..
Located on the Mid-Atlantic Ridge in the North Atlantic Ocean, Iceland will provide the winning bidder with - a habitable environment, Icelandic Horses and admittidly a somewhat sketchy financial situation.
Big Towns and Cities including: Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Akureyri & Reykjanesbær.
PLEASE NOTE: GREENLAND AND Björk ARE NOT INCLUDED IN THIS AUCTION!
Offered at 99p start price and without reserve!!!!!
If you want more pictures or have any questions just drop me an email:

Á síðunni eru einnig nokkrar spurningar sem tilvonandi kaupendur eru með til seljanda s.s hvort það sé hægt að greiða með paypal, nú þegar eru 58 spurningar þarna inni.
Hvað er grínið ?
XXX

3 comments:

obbosi said...

Æji mér finnst þetta orðið frekar ömurlegt :(

-Sigrún Haf-

Elísa Dagmar said...

jahérna hér.... Grænland og Björk já... isssss

Rósa said...

Á maður að fara skammast sín að vera Íslendingur?