Thursday, October 23, 2008

Sláturgerð í sveitinni

Sét hérna inn nokkrar myndir frá síðustu helgi, fórum upp í sveit í sláturgerð.
Hérna eru allir mjög mikið að vanda sig við að sauma,
takið eftir frábærlega flottu svuntunni :)


Hérna eru sætu frænkur mínar Sigurrós og Rebekka

Pabbi að hjálpa til við að klæða prinsessuna í "sveitagallan" fyrir smölunina


Hrærimeistarinn undir eftirliti ættmóðurinnar

Ásgeir saumði að mikilli snilli enda kínverskur meistari í þæfingu að eign sögn...

Hann var alveg örugglega með nógu langan spotta


Núna er helgin að nálgas og er margt skemmtilegt framundan.
Bíð eftir morgundeginum með mikilli eftirvæntingu,
verður mikið fjör og mikið gaman.....
Nánar um það seinna
XXX
2 comments:

Unknown said...

Skemmtilegar myndir :) og ég er forvitin **hmmmm**

Góða helgin ljúfan ;)

hilda said...

Góða helgi Alma....og skemmtun á morgun;)