Thursday, October 16, 2008

Hvanneyri town

Jæja þá er ég komin til baka frá Hvanneyri og búin að flytja fyrirlesturinn sem gékk að sjálfsögðu ljómandi vel. Það var rosa gaman að koma þarna uppeftir og hitta fullt af krökkum sem ég hef ekki séð lengi, gerði mér samt alveg fljótlega grein fyrir því að ég er mjög sátt með að Hvanneyrartímabilið er búið hjá mér. Við Sólvegi vorum mættar eldsnemma í morgun upp í Keldnaholt til þess að fá lykla af bíl sem skólinn á til þess að fara á uppeftir. Var okkur líka úthlutað þessum fína sveita jeppa, veit ekki alveg hvað þau voru að pæla að láta okkur skvísurnar keyra þetta......en það hafðist nú hjá okkur
........................ allavegna takk fyrir daginn Rósa og Sólveig XXX
Helst á dagskrá ....
  • Fríið mitt á morgun, get ekki beðið!

Flleira var ekki í fréttum

XXX

6 comments:

Aldís said...

Þið hafið heillað alla á Hvanneyri upp úr skónum skísurnar ef ég þekki ykkur rétt.

Kveðja Aldís

Rósa said...

Takk sömuleiðis! Þú ert sæt í rauðu!

Elísa Dagmar said...

Var ekki bara gaman að fara í sveitina á sveita jeppanum???? Þið hafið verið skrautlegar og ég geri passlega ráð fyrir því að þú keyrðir ekki???? ( eða hvað?? ) hehehehe EN já vonandi sjáumst við eitthvað um helgina, er að verða glatað hvað við hittumst orðið sjaldan... :D lovja xoxo

Marta María said...

Frábært að þið hafið farið að halda fyrir lestur á Hvanneyri og þið eflaust alveg rúllað þessu upp kv Marta

Marta María said...

Sorry Alma mín ég er búin að vera lesa bloggið þitt en það var eitthvað ruggl með það þegar ég var að commenta á síðuna þína og þetta er í fyrsta sinn í mánuð að ég næ að commenta hér...en avleg frábært að sjá hvað þú ert að blómstra í stafinu og einkalífin...sakna þín rosalega mikið sæta mín

Unknown said...

alma mín, er búin að vera að kíkja á bloggið þitt af og til!;) gott að fyrirlesturinn gekk vel, hefði verið gaman að sjá þig í afmælinu hans ásgeirs í gær, saknaði þín!

verðum að vera í bandi, matarboð og fínerí!
sakna þin sæta mín:*